Tuesday, June 28, 2011

90s electronica

Ég veit nú ekki hvort ég mæli með að þið hlustið á þetta, en þetta er a.m.k. ágætis upprifjun á 90s sándinu, ég er einmitt með tvo 90s vinnuhesta fyrir framan mig: Rave-o-lution 309 trommuheili og Novation Supernova II synthi.

RTRN.it - Web radio old electronica '90s

Monday, June 27, 2011

Thursday, June 9, 2011

Seisei

Þetta er eitthvað svo skemmtilegt myndband og lag

Tuesday, June 7, 2011

Kenny Larkin playlisti

Kenny Larkin gerir vandaða og skemmtilega (detroit techno) danstónlist, það er mikill jazz og sál í þessu.

Þetta er 18 laga playlisti sem spannar margt það besta af hans ferli frá 1990-2008, þið hljótið öll að finna eitthvað sem ykkur líkar við ;)