Tuesday, June 7, 2011

Kenny Larkin playlisti

Kenny Larkin gerir vandaða og skemmtilega (detroit techno) danstónlist, það er mikill jazz og sál í þessu.

Þetta er 18 laga playlisti sem spannar margt það besta af hans ferli frá 1990-2008, þið hljótið öll að finna eitthvað sem ykkur líkar við ;)

No comments:

Post a Comment